Riff Logo
Riff Dates (from 24-September-2026 to 04 october 2026)
Loading Events

WINE TASTING – BLIND AMBITION

This event has passed.

Stórskemmtileg heimildarmynd sem segir af fjórum flóttamönnum frá Zimbabwe sem eru fyrstir landa sinna til að stofna Ólympíusveit í vínsmökkun og leiðangri þeirra. Áhorfendum gefst tækifæri til að smakka ýmis vín eftir sýningu myndarinnar og spreyta sig á að giska á uppruna vínsins.

//

An unlikely team of Zimbabwean refugees turned sommeliers shake up the international wine establishment when they compete in the World Wine Tasting Championships. After the screening, the audience will have a chance to test their knowledge of wine.

 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Jacob’s Creek.

The event is held in collaboration with Jacob’s Creek.

October 2 @ 18:00 - 20:00

3900 kr.

Private: The Nordic House

Sæmundargata 11
Reykjavík, 102 Iceland