Sjónræn matarveisla / Cinematic Culinary Experience: Ratatouille
The Nordic House Sæmundargata 11, ReykjavíkUpplifðu samþættingu matargerðarlistar og kvikmynda á sérviðburði RIFF, Sjónræn matarveisla, í Norræna húsinu. Við bjóðum áhorfendum upp á sýningu á hinni klassísku Disney-teiknimynd Ratatouille (2007) á meðan þeir gæða sér á matarveislu frá SÓNÓ matseljum Norræna hússins, sem inniheldur meðal annars hinn fræga franska rétt ratatouille sem myndin dregur nafn sitt af. Ratatouille fjallar um […]