SÝNINGAR MEÐ AUKNU AÐGENGI
RIFF stendur fyrir sýningum með auknu aðgengi yfir helgar. Hljóðið verður lægra, ljósin örlítið bjartari, hjólastólaaðgengi tryggt og gestir mega hreyfa sig, gefa frá sér hljóð eða taka hlé eftir þörfum. Við sýnum tvær kvikmyndir sem höfða til breiðs hóps um helgar í Sal 3.
Allir í bíó / Salam Cinema (1995)
(IR)
13:15 | 28.09 | Háskólabíó Sal 3
75mín
Leikstjóri: Mohsen Makhmalbaf
5.000 Íranir ákveða að elta drauminn og áheyrnarprufa snýst í öngþveiti sem er allt í senn leikræn tjáning, ögrun og ástarjátning til kvikmyndalistarinnar og getu hennar til að afhjúpa, sameina og kollvarpa.
Töfrabýlið / Magic Farm (2025)
(US, AR)
13:00 | 5.10 | Háskólabíó Sal 3
93mín
Leikstjóri: Amalia Ulman
Amalia Ulman wykorzystuje w swoim filmie odważną, niekonwencjonalną wrażliwość i cięty dowcip. Opowiada w satyryczny sposób o farsie, w której ekipa filmowa z awangardowej firmy medialnej wyrusza do Argentyny w poszukiwaniu tematu do filmu. Trafiają jednak do niewłaściwego kraju, co w konsekwencji wywołuje lawinę pomyłek, wpadek i nieoczekiwanych spotkań.
