
Krot&Krass hanna nýtt útlit RIFF 2025
RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – sviptir þessa dagana hulunni af nýju útliti fyrir hátíðina 2025. Það er hönnunarteymið Krot&Krass, sem eru þau Björn Loki og Elsa Jónsdóttir, sem á heiðurinn af hinu nýja útliti sem sjá má á heimasíðu RIFF, á samfélagsmiðlum hátíðarinnar og víðar. Hátíðin fer að