Dagskrá SMART7 2024

SMART7 kvikmyndakeppnin hefst í dag með fyrstu sýningu á framlögum ársins á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Vilnus, Pavasaris, í Litháen. Keppnin mun fara ferðalag um Evrópu en öll dagskráin verður sýnd á hverri kvikmyndahátíð SMART7 bandalagsins.

Program in chronological order:

Where: Vilnius IFF Kino Pavasaris (Lithuania)
When: March 14. - 27.
Submission:: Five and a Half Love Stories in an Apartment in Vilnius – Tomas Vengris

Where: IndieLisboa IFF (Portugal)
When: May 23. - June 2.
Submission: Greice – Leonardo MouramateusWhen:

Where: FILMADRID IFF (Spain)
When: June 6. - 11.
Submission: On the Go – Julia de Castro and Maria Royo

Where: Transilvania IFF (Rúmenía)
When: June 14. - 24.
Submission: Where Elephants Go – Gabi Șarga & Cătălin Rotaru

Where: New Horizons IFF (Poland)
When: July 18. - 24.
Submission: It’s not my Film – Maria Zbąska

Where: RIFF (Iceland)
When: September 26. - October 6.
Submission: Natatorium – Helena Stefansdottir

Where: Thessaloniki IFF (Greece)
When: November
Submission: The Summer with Carmen – Zacharias Mavroeidis

Summer with Carmen
Summer with Carmen
On the Go
On the Go
Natatorium
Natatorium
It is Not My Film
It is Not My Film
Greice
Greice
Five and a Half Love Stories in an Appartment in Vilnius
Five and a Half Love Stories in an Appartment in Vilnius
Where Elephants Go
Where Elephants Go

 

About SMART7

Samtökin SMART7 eru stofnuð árið 2023 og mynda og móta samstarfsvettvang sjö virtra kvikmyndahátíða um alla Evrópu, þar á meðal er Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Samtökin eru fjármögnuð af Evrópusambandsverkefninu Creative Europe- MEDIA. Hátíðinni er ætlað að fagna fjölbreyttum kvikmyndaiðnaði, styrkja og efla tengsl milli ólíkra menningarheima og deila frásögnum kvikmyndagerðarfólks um alla álfuna. Þá er einnig miðað að því að styrkja og efla nýja kvikmyndagerðarmenn á alþjóðlegum vettvangi.
Hver og ein hinna sjö hátíða velur eina kvikmynd til að senda inn í keppnina sem sýnd verður í heimalöndum hátíðanna sjö. Að sýningum loknum mun dómnefnd, samsett af fulltrúum frá hverju og einu landi kjósa sigurvegara sem hlýtur 5000 €  peningaverðlaun.

Vilt þú lesa meira um framlag Íslands? Click here!

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email