SMART7 2024 Dagskrá kynnt!

SMART7 kvikmyndakeppnin hefst í dag með fyrstu sýningu framlagana í ár á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Vilnus, Pavasaris, í Litháen. Keppnin mun fara ferðalag um Evrópu en öll dagskráin verður sýnd á hverri kvikmyndahátíð SMART7 bandalagsins.

Dagskráin í tímaröð:

Hvar: Vilnius IFF Kino Pavasaris (Litháen)
Hvenær: 14. mars – 27. mars
Framlag: Five and a Half Love Stories in an Apartment in Vilnius – Tomas Vengris

Hvar: IndieLisboa IFF (Portúgal)
Hvenær: 23. maí- 2. júní
Framlag: Greice – Leonardo MouramateusWhen:

Hvar: FILMADRID IFF (Spánn)
Hvenær: 6. júní 6 – 11. júní
Framlag: On the Go – Julia de Castro and Maria Royo

Hvar: Transilvania IFF (Rúmenía)
Hvenær: 14. júní – 24. júní
Framlag: Where Elephants Go – Gabi Șarga & Cătălin Rotaru

Hvar: New Horizons IFF (Póland)
Hvenær: 18. júlí – 24. júlí
Framlag: It’s not my Film – Maria Zbąska

Hvar: RIFF (Ísland)
Hvenær: 26. september – 6. október
Framlag: Natatorium – Helena Stefansdottir

Hvar: Thessaloniki IFF (Grikkland)
Hvenær: November
Framlag: The Summer with Carmen – Zacharias Mavroeidis

Summer with Carmen
Summer with Carmen
On the Go
On the Go
Natatorium
Natatorium
It is Not My Film
It is Not My Film
Greice
Greice
Five and a Half Love Stories in an Appartment in Vilnius
Five and a Half Love Stories in an Appartment in Vilnius
Where Elephants Go
Where Elephants Go

 

Um SMART7

Stofnað árið 2023, SMART7 skapar kvikmyndatöfra með því að sameina sjö virtar kvikmyndahátíðir um alla Evrópu, þar á meðal er Alþjóðleg kvikmyndahátíð Reykjavíkur (RIFF). Þetta kraftmikla bandalag, knúið af Skapandi Evrópu – MEDIA, yfirstígur landamæri til þess að fagna fjölbreyttri frásögn og menningarskiptum ásamt því að lyfta nýjum kvikmyndagerðarmönnum upp á alþjóðlegan vettvang. Hver kvikmyndahátíð sem tekur þátt sendir frá sér eina kvikmynd fyrir keppnina, en eftir að túrnum um Evrópu er lokið mun dómnefnd sem samanstendur af nemendum frá hverju landi kjósa sigurvegara sem mun hljóta 5000€  peningaverðlaun.

Vilt þú lesa meira um framlag Íslands í keppninni? Smelltu hér!

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email