53220412047_4a515b51c8_k
23579380988_7141b72cd0_k
53239624140_f40257606b_k
53221692888_abfdb2f6bb_k
50404634048_9459149ae1_o
Werner Herzog 2017

INDUSTRY DAYS

Ekki missa af Bransadögum 2024! Taktu frá 2. til 6. október 2024 þar sem fagfólki úr kvikmyndagerð um allan heim ægir saman í skapandi samtölum og hugmyndavinnslu.

TALENT LAB

RIFF Talent Lab er fjölþjóðleg kvikmyndasmiðja fyrir hæfileikafólk. Smiðjan stendur í fjóra daga á meðan hátíð stendur og stendur yfir í ár frá 1. – 5. október 2024.

UNGRIFF

UngRIFF býður börnum og unglingum upp á fjölbreytta dagskrá kvikmynda víðsvegar að úr heiminum!

Íslenskar stuttmyndir í fókus í Bamberg

Íslenskar stuttmyndir í fókus í...

Icelandic short films in focus in Bamberg Reykjavík, 23 February 2024 – RIFF- Reykjavík International Film Festival, in collaboration with the short film festival…
SMART7 2024 Dagskrá kynnt!

SMART7 2024 Program Announced!

SMART7 kvikmyndakeppnin hefst í dag með fyrstu sýningu framlagana í ár á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Vilnus, Pavasaris, í Litháen. Keppnin mun…
Áfram stelpur!

Go girls!

International Women's Day was last Friday, March 8, 2024. However, the fight for equality continues every day of the year. We remember them…
„Natatorium“ verður framlag RIFF í keppnisflokki SMART7, samstarfsnet sjö kvikmyndahátíða

„Natatorium“ verður framlag RIFF í...

Reykjavík 7. mars 2024 – Kvikmynd Helenu Stefánsdóttur „Natatorium“ verður framlag RIFF í alþjóðlegri keppni SMART7 samstarfsnetsins. SMART7 samanstendur af…

Hefur þig dreymt um að sýna myndina þína á alþjóðlegri kvikmyndahátíð? Nú er tækifærið! Sendu inn kvikmyndina og hver veit? Kannski sjáumst við á sýningu hennar í Reykjavík í haust!

Viltu vera partur af framleiðslu og skipulagningu á einni stærstu kvikmyndahátíð á Íslandi? RIFF leitar bæði að starfsnemum og sjálfboðaliðum til að ganga til liðs við teymið fyrir hátíðina í ár!

RIFF (Reykjavík International Film Festival) is one of the biggest and most diverse cultural events in Iceland. The showing of over 200 films from over 40 countries is not all, RIFF also hosts industry days, meet & greets, concerts, exhibitions, a swim-in pool, and so much more.

Curious to hear more?

"RIFF skipar fastan sess í menningarlífi pjóðarinnar og er ein af birtingamyndum þess mikla krafts sem býr í kvikmyndamenningu á Íslandi. Heimur kvikmyndanna er alþjóðlegur og margbreytilegur eins og RIFF varpar svo vel Ijósi á."
Lilja D. Alfreðsdóttir
Minister of culture and business affairs
"The days flew by. There was always someone interesting to talk to, enjoyable workshops, and films in the cinema. An impactful and unforgettable experience."
Christian Fischer
Talent Lab Participant