Vitranir

Í Vitrunum tefla átta nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar.

Pornomelancholia Thumbnail

Pornomelancolia

Pornomelancolia 98 minutes | Argentína, Brasilía, Frakkland, Mexíkó | 2021 New Visions / VitranirFeatures Úrdráttur Lalo deilir nektarmyndum af sér og heimagerðu klámi fyrir fylgjendur sína í þúsundatali á samfélagsmiðlum. …

Pornomelancolia Read More »

Rodeo

Rodeo 104 minutes | Frakkland | 2022 | Un Certain Regard – Jury Coup de Coeur New Visions / Vitranir Úrdráttur Julia dregst inn í leynilega og hviklynda klíku á ólöglegri …

Rodeo Read More »

Blaze

Blaze 101 minutes | Ástralía | 2022 New Visions / Vitranir Úrdráttur Táningsstúlkan Blaze er höfuðvitni í hörmulegum glæp. Á meðan hún reynir að átta sig á því sem hún …

Blaze Read More »

Eismayer

Eismayer 87 minutes | Austurríki | 2022 Eismayer just grabbed the Grand Prize at this year’s Venice International Critics’ Week New Visions / Vitranir Úrdráttur Eismayer er sá liðþjálfi í …

Eismayer Read More »

Pink Moon

Pink Moon 94 minutes | Niðurlönd, Slóvenía | 2022 | Best New Narrative Director – Special Jury Mention Tribeca New Visions / Vitranir Úrdráttur Þegar Iris fær þær fjarstæðukenndu fréttir …

Pink Moon Read More »

Systur

Vinátta tveggja unglingsstúlkna, sem eru óaðskiljanlegar, mætir þolraun þegar þær flækjast í morð á bekkjarsystkini sínu.

Alein

Hæglát fertug kona í Kostaríku verður fyrir kynferðislegri og dulrænni vakningu og hefur vegferð til að losna úr viðjum afturhaldssamra trúar- og félagslegra hefða.

Villimenn

Til að losna við gráa fiðringinn hefur Martin flúið úr siðmenningunni í skóglendið til að lifa eins og villimaður. Þar rekst hann á dópmangara sem hristir upp í leit hans …

Villimenn Read More »