LEITA

Director:
N/A
Country:
Frakkland
Genres:
Producer:
Language:
Length:
min
Writer:
Year:
Edition
RIFF 2022

Black Mambas

81.00 minutes | Þýskaland, Frakkland | 2022

Synopsis

„Svörtu mömburnar“ er hópur kvenna sem berst gegn veiðiþjófum í Suður-Afríku. Samsetning hópsins er markaðsbrella (að mestu) hvítra karla úr dýraverndarnefndinni. Konurnar standa á krossgötum framfara og fortíðar markaðri nýlenduhyggju.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Lena Karbe er fædd og uppalin í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Hún býr og starfar í Þýskalandi. Heimildamyndir Karbe fjalla oft um málefni tengd innflytjendum og sjálfsmynd fólks. Heimildaserían Chinese Dream fyrir Arte sem hún leikstýrði með Tristan Coloma var frumsýnd á Hofer kvikmyndahátíðinni 2018 og var sýnd á meira en 30 hátíðum um allan heim. Svartar mömbur er fyrsta mynd hennar í fullri lengd sem höfundur og leikstjóri.

Filmography

  • PRODUCTION COMPANY
  • CHADDR – A River between us (2020) – feature documentary, 87 min, dir. Minsu Park
  • ALL I NEVER WANTED (2019) – narrative feature, 95 min, dir. Leonie Stade, Annika Blendl
  • BLACK CHINA (2018) – feature documentary, 77 min., dir. Inigo Westmeier
  • CHINESE DREAM (2018) – documentary web-series, dir. Lena Karbe, Tristan Coloma
  • TÄGLICH UNTER MÄNNERN (2018) – narrative web-series, dir. Sebastian Stojetz

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
    Documentary
  • Runtime:
    81.00 minutes
  • Languages:
    enska, súlú, afríkanska
  • Countries:
    Þýskaland, Frakkland
  • Premiere:
    Icelandic Premiere
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Lena KARBE, Lena Karbe
  • Screenwriter:
    Tristan Coloma, Lena Karbe
  • Producer:
    Jan Vasak, Ramadan Suleman, Lena Karbe
  • Cast: