
Datsun
15.00 minutes | Nýja-Sjáland | 2021
Synopsis
Fjórtán ára strákur, sem vill ekki að móðir hans selji Datsun látins föður síns, ákveður að taka besta vin sinn og litla bróður með á einn lokarúnt.
Director’s Bio

Mark Albiston, frá Wellington, Nýja Sjálandi, skapaði sér gott orðspor fyrir nýstárlega sjónvarpsþætti um listamenn og skapandi geirann á Nýja Sjálandi. Kvikmyndir hans, sem fjalla aðallega um æskuna, barndóminn og unglingsárin, hafa verið sýndar margsinnis á Berlinale Generation, nú síðast myndin Shopping árið 2013 (sem hann leikstýrði ásamt Louis Sutherland) – sem vann aðalverðlaun alþjóðlegu dómnefndarinnar í flokki mynda sem ætlaðar eru 14 ára og eldri.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:15.00 minutes
-
Languages:enska
-
Countries:Nýja-Sjáland
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Mark Albiston
-
Screenwriter:Mark Albiston, J. Patrick McElroy
-
Producer:Sharlene George, Gal Greenspan, Andrew Mauger
-
Cast: