Search
Close this search box.

LEITA

Search
Close this search box.

BRANSAFAGGILDING

Fagaðilar úr kvikmyndaiðnaðnum geta sótt um bransafaggildingu, sem veitir aðgang að öllum hefðbundnum sýningum og bransaviðburðum á hátíðinni. 

Til þess að sækja RIFF sem bransaaðili, getur þú annað hvort sótt um almenna bransafaggildingu eða VIP bransafaggildingu: 

Bransafaggilding

  • Bransamálþing og samræður til áhrifa (e. impact talks), meistaraspjöll og samræður eftir sýningar 

VIP bransafaggilding

  • Hátíðarpassi sem gildir á allar sýningar 
  • Bransamálþing, meistaraspjöll og samræður 
  • Verk í vinnslu kynning, opnunar- og lokahátíð 
  • Bransaferð 

Faggilding er eingöngu ætluð fyrir virka kvikmynda­fagaðila. Við skoðum hverja beiðni einstaklingsbundið og munum tilkynna þér með tölvupósti. Ef beiðni þín um VIP faggildingu er samþykkt mun tölvupósturinn innihalda greiðslutengil.