LEITA

Fjölmiðlar

Alþjóðlegt fjölmiðlafólk sækir hátíðina ár hvert til að fjalla um dagskrá hátíðarinnar. Fjölmiðafólk fær passa sem gildir á allar sýningar, pallborð, málþing og fjölda sérviðburða og hófa.

Hægt er að sækja um aðgang að RIFF fyrir hönd fjölmiðils með því að skrá sig á gestasíðu okkar og velja ‘Accreditation’ eftir innskráningu.

Ljósmyndarar starfa á vegum RIFF og mynda viðburði á vegum hátíðarinnar. Hefur hátíðin ýmis gögn, ljósmyndir og kynningarefni um myndirnar á hátíðinni. Þá má nálgast tengiliði við listamenn og heiðursgesti í gegnum fjölmiðlateymi RIFF.

Netfang: press@riff.is

Lárviðarlauf fyrir 2024 er hægt að nálgast hér: Lárviðarlauf