Fréttir
RIFF vekur heimsathygli
„Þungarokkshljómsveit spilar við sýningu á klassískri víkingamynd. Björk mætir á svæðið til þess að sjá nýjustu myndir Pedro Almodóvar og…
Takk fyrir samstarfið!
Kæru áhorfendur, kvikmyndagerðarmenn, og samstarfsaðilar stórir sem smáir.Við erum ákaflega auðmjúk og þakklát fyrir frábært samtarf og mótttökur á RIFF…
Sigurvegarar RIFF 2024
RIFF TILKYNNIR VERÐLAUNAHAFA OG FAGNAR METAÐSÓKN Japanska myndin Super Happy Forever (Eilíf hamingja) hlýtur Gullna lundann, norska heimildarmyndin A…
Guðmundur Ingi með frumsýningu á RIFF
,,Það hafa allir eitthvað að fela“ Viðtal við Guðmund Inga Þorvaldsson um Allra augu á mér „Þetta er mynd um…
Sólstafir um Hrafninn flýgur: ,,Enginn hefur séð þessa mynd jafn oft og við"
ÞUNGUR HNÍFUR: HRAFNINN FLÝGUR x SÓLSTAFIR Það er létt yfir töffurunum í Sólstöfum í stúdíóinu þeirra á Seltjarnarnesi. Magnarar standa…
Hátíðargusa Göggu Jóns: ,,Við getum ekki meiri Groundhog Day"
Kvikmyndagerðarkonan Gagga Jóns hélt þrumandi hátíðargusu á Opnunarhátíð RIFF í síðustu viku. Þar fór hún yfir stöðu íslenska kvikmyndageirans og…
Opnunarhátíð RIFF er í kvöld
Búið ykkur undir ógleymanlega kvikmyndaveislu! Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag í 21. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Norsk-íslenska…
UngRIFF sett í dag
UngRIFF, kvikmyndahátíð barna og ungmenna, hófst í dag í annað sinn í Smárabíó. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti hátíðina og…
Þetta er það íslenska sem þú vilt sjá á RIFF í ár
,,úrvalið aldrei meira af íslenskum myndum í fullri lengd” Íslensk kvikmyndagerð er í hávegum höfð á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í…
Dagskrárrit RIFF 2024 er komið út!
Kíktu á úrval kvikmynda sem verða í sýningu á RIFF 2024 í bæklinginum hér!
Það styttist í RIFF í Háskólabíói og dagskráin aldrei verið fjölbreyttari. Taktu frá dagana 26.9. - 6.10.
Það styttist í RIFF í Háskólabíói og dagskráin aldrei verið fjölbreyttari. Taktu frá dagana 26.9. – 6.10. Header: Stórviðburður! Risa…
BONG JOON HO heiðraður á RIFF
BONG JOON HO heiðraður á RIFF Handhafi þrennra Óskarsverðlauna Suður-Kóreski kvikmyndaframleiðandinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Bong Joon Ho verður heiðraður á…