HEIMILDAMYNDIR
Heimildamyndir
Heimildarmyndadagskrá RIFF miðar að því að fræða og upplýsa áhorfendur, en ekki síður að miðla þekkingu eftir óhefðbundnum leiðum. Góð heimildarmynd kveikir í ímyndunaraflinu og getur haft sterk áhrif á áhorfendur og samfélagið með óvæntu sjónarhorni eða nýju upplýsingum.

Dahomey
(Mati Diop, France, Senegal, Benin 2024)

Direct Action
(Guillaume Cailleau, Ben Russell, Germany, France 2024)

Grand Theft Hamlet
(Pinny Grylls & Sam Crane, UK 2024)

Kix
(Bálint Révész, Dávid Mikulán, Hungary, France, Croatia 2024)

Nocturnes
(Anirban Dutta, India, USA)

Realm of Satan
(Scott Cummings, USA 2024)

The Wolves Always Come at Night
(Gabrielle Brady, Australia, Mongolia, Germany 2024)
