Miðasala

Endulega skráðu þig á póstlistann okkar og við látum við þig vita þegar miðar og passar fara í sölu.

Hefur þú spurningar? Endilega sendur okkur póst á riff@riff.is.

RIFF Heima 2020

Við bjóðum upp á kvikmyndir úr 3 flokkum RIFF til leigu í október í gegnum RIFFheima
  • Ísland og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í gegnum tíðina, þær verður hægt að leigja og horfa á dagana 5.-11. október
  • Innsýn í huga listamanns sem hægt verður að leigja frá 12. október og horfa á dagana 15.-18. október og
  • Miðnæturhryllingur sem hægt verður að leigja frá 19. október og horfa á dagana 22.-25. október.

Stakur bíómiði

1690 ISK á mann
  •  

RIFF Heima

1190 ISK sýning
  •  
vinsælast

Bílabíó á Granda

2990 ISK hver bíll
  •  

Rafrænir miðar fyrir bíósýningar og bílabíó

Þú munt fá sendan staðfestingarpóst á netfangið sem þú gafst upp. Staðfestingarpósturinn inniheldur PDF skjal sem er miðinn þinn á sýninguna.
Prentaðu miðann út heima eða vistaðu hann á símann þinn.

Þú getur farið beint að viðburðinum þar sem þú sýnig strikamerkið á miðanum þínum. Ef þú vistaðir miðann á símanum þínum passaðu þá að birtustig símans sé hátt still þannig að auðvelt sé fyrir starfsmenn okkar að skanna miðann.

Vinsamlegast athugið að vegna Covid-19 er takmarkaður sætafjöldi á hverri mynd.

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða fyrir miða bæði með kredit- og debetkorti. Við tökum við kortum frá Maestro, Visa og Mastercard.

Hvað gerist ef ég fæ ekki miða í tölvupósti?

Reyndu fyrst að opna “junk” eða “spam” möppuna í tölvupóstinum þínum. Ef þú notar Gmail, Hotmail eða aðra tölvupóstþjónustu á netinu þá ætti þar að vera “junk” eða “spam” mappa sem þú getur opnað. Ef þú notar forrit á borð við Outlook átt þú að geta skoðað “junk folder” eða spam filterinn á uppsetningu forritsins.

Ef þú lendir í vandræðum getur þú alltaf sent okkur póst of við hjálpum þér að nálgast miðann þinn.

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER