Í Vitrunum tefla nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknumgildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar.