LEITA

Súper 8 Klippikort Gjafakort

13,790 kr.

Klippikortið er tilvalin gjöf fyrir kvikmynda-, menningar- og hátíðarunnendur og fólk sem á allt. 

Klippikortið inniheldur 8 miða á lægra verði á hvaða kvikmyndasýningu sem er (sérviðburðir utanskildir). Korthafi getur boðið vinum eða fjölskyldu á eina sýningu, allt að 7 samtals, eða farið einn og notið 8 kvikmynda sjálfur. 

Klippikortið gildir á RIFF sem haldin verður í 22. sinn þann 25. september til 5. október n.k.. 

Athugið að passar og klippikort RIFF eru rafræn. Við kaupin verður PDF-skrá gerð aðgengileg sem hægt er að hlaða niður og/eða prenta út. Einnig er unnt að sækja gjafakort á skrifstofu RIFF, Tryggvagötu 11, virka daga á milli kl. 10-12 og 13-17. Við bjóðum jafnramt upp á þann möguleika að senda gjafakort í pósti á kostnað viðtakenda. 

Viðtakandi gjafakortsins getur síðan skipt því út fyrir klippikort í miðasölunni í Háskólabíó frá og með 22. september 2025 á milli 11-16 eða hvenær sem er á meðan hátíðinni stendur.

Klippikortin eru ekki endurgreidd.