Search
Close this search box.

LEITA

Search
Close this search box.

RIFF BÍLABÍÓ

Kveikið á vélunum og festið öryggisbeltin – það er komin tími fyrir RIFF Bílabíó! 

Á tímum sem þessum er bílabíó kjörin leið fyrir alla kvikmyndaunnendur að njóta góðrar bíómyndar með fjölskyldu og vinum. Bílabíó RIFF er eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi og býður upp á fjölbreyttar alþjóðlegar kvikmyndir. Komdu og vertu með!

Matarvagnar eru staðnum til þess að gera upplifunina enn betri.

BÍLABÍÓ