BRANSADAGAR
2.—6. October 2024
BRANSADAGAR
2.—6. October 2024
Hlutverk Bransdaga RIFF er að varpa ljósi á það sem vel er gert í kvikmyndalandinu Íslandi, vera vettvangur fyrir gagnlega umræðu um bransamál og vera staður þar sem gott er að hitta fólk og mynda tengsl. Bransadagar fara fram í lok september 2025.
Ef þú ert með ábendingu eða þarfnist frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið riff@riff.is
SKRÁNING OG FREKARI UPPLÝSINGAR
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu verða birtar þegar nær dregur. Fylgist með hér og á samfélagsmiðlum RIFF.
Fjöldi virtra gesta hefur sótt Bransadaga RIFF undanfarin ár, þar á meðal Milos Forman, Jim Jarmusch og Mads Mikkelsen. Þessir heiðursgestir hafa lagt sitt af mörkum til að byggja upp orðspor hátíðarinnar sem lykilhátíðar fyrir frumlegar og framsæknar kvikmyndir.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Bransadögum RIFF 2025!
Bransadagar (e. Industry days) RIFF 2024 fara fram dagana 2. til 6. október.
Þar gefst fagfólki í kvikmyndagerð einstakt tækifæri til að koma saman, taka þátt í skapandi vinnu og þróa nýjar hugmyndir. Hlutverk bransadaga er meðal annars að varpa ljósi á þann magnaða árangur sem íslensk kvikmyndagerð hefur náð, tengja saman fagfólk frá öllum heimshornum og deila hugmyndum og hugverkum.
MARKMIÐ BRANSADAGA
Að tengja saman fagfólk og efla alþjóðlegt samstarf.
Vekja athygli á því sem vel er gert í íslenskri kvikmyndagerð.
Að skapa vettvang til að deila hugmyndum og stuðla að nýsköpun í kvikmyndagerð.
VIÐBURÐIR
2. október -Miðvikudagur
A) Young Voices Think Tank 09:00 – 14:00 (closed event)
B) Children´s Cultural Talk (Barnamenning) 15:00 – 16:30
Speaker: Rikke Flodin
Panel: The state of nationally produced Films and Television shows produced for Children and Youth.
Agnes Wild
Rikke Flodin
Helga Arnardóttir
Julia Granath
Moderator: Björgvin Franz
Venue: Norræna húsið
C) RIFF Talks 17:00 – 19:00
Speakers:
Arnar Benjamín Kristjánsson
Logi Hilmarsson
Heimir Bjarnason
Vala Ómarsdóttir
Helgi Jóhannsson og Hörður Sveinsson
Anni Ólafsdóttir
Benedikt Jóhannesson
Jón Már Gunnarsson
Þóra Margrétardóttir
Moderator: Oddný Sen
3. október – Fimmtudagur
A) AI Masterclass 11:00 – 12:00 – tbc
Speakers:
Daddi Guðbergsson
Hrafnkell Stefánsson
Moderator: Ásgrímur Sverrisson
Venue: Norrænahúsið
B) Generative AI Panel 13:00 – 14:30
Panel: The Possibilities and Questions about Artificial Intelligence in Filmmaking.
Speakers:
Hrafnkell Stefánsson
Jörundur Rafn Arnarson
Tine Klint
Bragi Þór Hinriksson
Biggi Tryggvason
Anna Tómasdóttir
Moderator: Ásgrímur Sverrisson
Venue: Norrænahúsið
C) Future of the Industry 15:00 – 16:30
PANEL: Sales & Distribution, Streamliners vs Theater, thoughts of where the Industry is headed.
Moderator: Hilmar Sigurðsson
Tine Klint
Konstantín „Tino“ Mikaelsson Framkvæmdastjóri Smárabíó
Tómas Þorvaldsson
Sara Nassim
Venue: Norrænahúsið
4. október – Föstudagur
A) Work in Progress (Verk í vinnslu) 9:30 – 13:00 (closed event)
Moderator: Frederic Boyer, Margrét Einarsdóttir
Venue: Norrænahúsið
B) Wardrobe & Makeup Masterclass15:00 – 17:00
Masterclass: In Visual creative collaboration
Margrét Einarsdóttir
Ásta Hafþórsdóttir
Moderator: Helga Rakel
Venue: Norrænahúsið
HONORARY MASTER CLASSES AND EXTENDED TALKS
Miði: 1.500 eða Bransadagapassi
NASTASSJA KINSKI (Actress)
16:00-17:30
Föstudag 27. september.
Nordic House
ATHINA RACHEL TSANGARI (Director & Writer)
19:00-22:20
Miðvikudag 2. október
Eftir / After HARVEST
Screening 9:00-21:20
Masterclass 21:30 – 22:20
Háskólabíó 1
JONAS ÅKERLUND (Director)
17:30 – 19:00
Föstudag 4. Október
Music Video Showreel
Háskólabíó 2
Moderator: Frosti Runólfsson
BONG JOON-HO (Director) (VIRTUAL TALK)
Eftir THE HOST
Screening 19:45
Award Ceremony 22:00
Háskólabíó 1
Moderator: Frederic Boyer
A DIFFERENT TOMORROW
Note: Basic Industry Accreditation only provides access to Impact Talks following the screening
A NEW KIND OF WILDERNESS / UKJENT LANDSKAP
SILJE EVENSMO JACOBSEN NO 2024 84 MÍN
26.9 Háskólabíó 4 – 17:15
29.9 Háskólabíó 2 – 17:30 + Impact Talk
30.9 Háskólabíó 4 – 19:35 + Q&A
SUNDANCE FILM FESTIVAL: WORLD CINEMA GRAND JURY PRIZE
In the Norwegian wilderness, a family seeks a wild free existence but a tragic turn of events shatters their isolation, compelling them to adapt to the demands of contemporary society.
NO OTHER LAND / LANDLAUS
BASEL ADRA, HAMDAN BALLAL, YUVAL ABRAHAM, RACHEL SZOR PS, NO 2024 96 MÍN
BERLINALE: BEST DOCUMENTARY
Not suitable for children / Ekki ætluð börnum
This film made by a Palestinian-Israeli collective shows the destruction of the occupied West Bank’s Masafer Yatta by Israeli soldiers and the alliance which develops between the Palestinian activist Basel and Israeli journalist Yuval.
PIRÓPOLIS
NICOLÁS MOLINA CL 2024 74 MÍN
27.9 Háskólabíó 3 – 17:00
1.10 Háskólabíó 2 – 17:15 + Impact Talk
3.10 Háskólabíó 4 – 17:00 + Q&A
TRIBECA FILM FESTIVAL: BEST DOCUMENTARY NOMINEE
In one immediate moment, and once again, wildfires erupt around the trees in Valparaíso, Chile quickly and aggressively escalating the precarious condition in the Chilean wilderness. These are the challenges and dangerous circumstances that the volunteer fire brigade in the port city of Valparaíso frequently find themselves in.
PREEMPTIVE LISTENING
AURA SATZ UK, FI 2024 89 MÍN
3.10 Háskólabíó 4 – 21:00 + Q&A
4.10 Háskólabíó 2 – 19.30 + Impact Talk
CPH – DOX: NEW VISION AWARD
MOMA DOCFORTNIGHT OFFICIAL SELECTION
Over 20 collaborators were invited to reimagine the sound of the siren to think of it as a prompt: a call to attention, a call to action, an instruction towards the possibility of future.
RISING UP AT NIGHT / TONGO SAA
NELSON MAKENGO CD, BE, DE, BF, QA 2024 95 MÍN
27.9 Háskólabíó 3 – 18:40
2.10 Háskólabíó 4 – 17:15
BERLINALE: DOCUMENTARY AWARD NOMINEE
VISION DU REEL: SPECIAL JURY AWARD
NORDIC PREMIERE / NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Plans to build the largest power plant on the Congo plunge 17 million people into darkness and insecurity.
SAMIA: LITTLE DREAMER
YASEMIN SAMDERELI IT, DE, BE, SE 2024 102 MÍN
26.9 Háskólabíó 2 – 21:20
6.10 Háskólabíó 2 – 15:50
TRIBECA FILM FESTIVAL: SPECIAL JURY MENTION
A documentary that follows an assertive young woman as she fights to become an Olympic athlete.
STRAY BODIES
ELINA PSYKOU GR, CH, IT, BU 2024 109 MÍN
4.10 Háskólabíó 1 – 17:00 + Impact Talk
5.10 Háskólabíó 4 – 17:45 + Q&A
A journey across Europe to question each person’s rights to bodily autonomy.
THE STORY OF SOULEYMANE / L’HISTOIRE DE SOULEYMANE
BORIS LOJKINE FR 2024 92 MÍN
28.9 Háskólabíó 2 – 16:30
29.9 Háskólabíó 3 – 17:00
6.10 Háskólabíó 4 – 11:00
CANNES FILM FESTIVAL: UN CERTAIN REGARD + BEST ACTOR + JURY PRIZE
A Paris food delivery cyclist and asylum seeker named Souleymane has two days to prepare his story for a make-or-break interview to secure legal residency.
WOOLLY / SAU
REBEKKA NYSTABAKK NO 2024 83 MÍN
27.9 Háskólabíó 2 – 16:15 + Impact Talk
28.9 Háskólabíó 4 – 12:15 + Q&A
4.10 Háskólabíó 3 – 20:00
TROMSØ INTERNATIONAL FILM FESTIVAL SELECTION
The director follows her sister Rakel as she takes over the family farm; where she will be the fourth generation to run the farm. With her wife Ida, she is packing up her life as a musician and heading north. Rakel is aware that there is a lot she doesn’t know how to handle. Her wife Ida has never lived on a farm before and will also have to find her place in this new everyday life.
STAÐSETNING
Bransadagar fara fram á ýmsum stöðum um borgina, þar á meðal Háskólabíó, sem er miðstöð RIFF, og Norræna húsinu. Þessar staðsetningar skapa einstaka umgjörð og tryggja að þátttakendur fái sem mest út úr Bransadögum.
UNG-NORRÆNA HUGVEITAN
Við kynnum með stolti Ung-norrænu hugveituna [e. Young Voices Nordic Think Tank] sem haldin verður í fyrsta skipti í ár. Við bjóðum norrænum þátttakendum á aldrinum 18-25 ára, að Færeyingum og Grænlendingum meðtöldum, að taka þátt í öflugri eins dags málstofu undir handleiðslu sérfræðinga, þar sem markmiðið er að endurhugsa og móta sjálfbærari kvikmyndaiðnað.
Markmiðið er að mynda öflugan og öruggan samráðsvettvang þar sem raddir framtíðarleiðtoga í kvikmyndaiðnaði fá að heyrast og eflast. Á þessum umræðuvettvangi gefst þátttakendum kostur á að beita sér fyrir betri framtíð með markvissum hætti, þar sem markmiðið er að breyta landslagi iðnaðarins til að mæta betur þörfum og væntingum ungs fólks. Innan Ung-norrænu hugveitunnar býðst frjór jarðvegur fyrir nýstárlegar, ferskar hugmyndir og nýjar lausnir sem eru greininni bráðnauðsynlegur vaxtarsproti í síbreytilegum heimi.
Þetta verkefni, sem fjármagnað er af Norræna menningarsjóðnum [e. Nordic Culture Fund], er í takti við sjálfbærnistefnu RIFF sem unnin er með hliðsjón af Heimsmarkmiðum SÞ. Hugveitan eflir ungar raddir til áhrifa og hvetur ungmenni til lýðræðislegrar virkni. Með beinni þátttöku norrænna ungmenna skapast dýrmæt tækifæri til að styðja við sjálfbærari framtíð innan kvikmyndageirans.
Áhugasamir um verkefnið hafi samband við verkefnastjóra UngRIFF, í skolar (hja) riff.is
UNG-NORRÆNA HUGVEITAN
Við kynnum með stolti Ung-norrænu hugveituna [e. Young Voices Nordic Think Tank] sem haldin verður í fyrsta skipti í ár. Við bjóðum norrænum þátttakendum á aldrinum 18-25 ára, að Færeyingum og Grænlendingum meðtöldum, að taka þátt í öflugri eins dags málstofu undir handleiðslu sérfræðinga, þar sem markmiðið er að endurhugsa og móta sjálfbærari kvikmyndaiðnað.
Markmiðið er að mynda öflugan og öruggan samráðsvettvang þar sem raddir framtíðarleiðtoga í kvikmyndaiðnaði fá að heyrast og eflast. Á þessum umræðuvettvangi gefst þátttakendum kostur á að beita sér fyrir betri framtíð með markvissum hætti, þar sem markmiðið er að breyta landslagi iðnaðarins til að mæta betur þörfum og væntingum ungs fólks. Innan Ung-norrænu hugveitunnar býðst frjór jarðvegur fyrir nýstárlegar, ferskar hugmyndir og nýjar lausnir sem eru greininni bráðnauðsynlegur vaxtarsproti í síbreytilegum heimi.
Þetta verkefni, sem fjármagnað er af Norræna menningarsjóðnum [e. Nordic Culture Fund], er í takti við sjálfbærnistefnu RIFF sem unnin er með hliðsjón af Heimsmarkmiðum SÞ. Hugveitan eflir ungar raddir til áhrifa og hvetur ungmenni til lýðræðislegrar virkni. Með beinni þátttöku norrænna ungmenna skapast dýrmæt tækifæri til að styðja við sjálfbærari framtíð innan kvikmyndageirans.
Áhugasamir um verkefnið hafi samband við verkefnastjóra UngRIFF, í skolar (hja) riff.is
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR Í FYRRA
Hér geturðu séð dagskrána frá því í fyrra
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR Í FYRRA
Hér geturðu séð dagskrána frá því í fyrra