
- This event has passed.
Barnadagskrá RIFF 12+
október 1, 2021 @ 12:00 - 13:30
Free
Í þessum flokki má finna skemmtilegar og áhugaverðar myndir fyrir ungmenni á öllum aldri. RIFF veitir öllum íslenskum leik- og grunnskólum aðgang að dagskránni ásamt kennsluefni.
OFURPLASTSSVALL/ ORGIASTIC HYPER-PLASTIC
Teiknuð stórsýning alls konar plasts, sem finnst í vegköntum, skranbúðum, á ströndinni og háaloftum.
Paul Bush DK 2020 / 7 min
STURTUSTRÁKAR/ SHOWER BOYS
Eftir erfiðan æfingarleik fara Viggó og Noel í leik sem reynir á mörk þeirra og karlmennsku.
Christian Zetterberg SE 2021 / 9 min
THEA & TUVA
Systurnar Thea og Tuva finna fimm ára krakka aleinan í verslunarmiðstöð og taka hann með sér. Gamanið kárnar þó fljó.
Kristian B. Walters NO 2020 / 23 min
TÆKNIN/ LA TECNICA
Ferðalangur kynnist þorpsbúa sem reynir að kenna honum aðferðafræði sína við að táldraga konur.
Clemente De Muro, Davide Mardegan IT 2020 / 10 min
DRENGUR Í GLUGGA/ A BOY IN A WINDOW
Cedric grunar að Elísu þyki drengurinn í glugganum áhugaverðari en glugginn sem þau eiga að ljósmynda.
Viktor Jörneryd SE 2021 / 11 min
BAMBIRAK
Sendill þarf að hafa sig allan við á fyrsta degi í nýju starfi þegar átta ára dóttir hans laumar sér um borð í bílinn.
Zamarin Wahdat DE 2020 / 13 min
SAMTALS / TOTAL 73 MIN