Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

NÝJASTA TÆKNI OG KVIKMYNDIR / RIFF XR

október 10, 2021 @ 13:00 - 15:15

3900$

RIFF leggur áherslu á sýndarveruleika í ár og býður upp á viðburð þar sem spennandi nýjungar í kvikmyndagerð, sýndarveruleika, gagnauknum veruleika og tölvuleikjum verða á boðstólum. Helgina 9.-10. október verður í Bíó Paradís hægt að njóta úrvals handvalinna verðlaunaverka.

Gestir fá tvær klukkustundir og fimmtán mínútur til að kynna sér verkin, en hægt er að kaupa miða sem gildir annars vegar milli kl. 13:00-15:15 og hins vegar milli kl. 15:30-17:45 laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. október. Miðaverð er 3900 kr.

Opnunarhóf Nýjasta tækni og kvikmynda verður haldið á Loft Hostel föstudagskvöldið 8. október með ýmsum framúrstefnulegum skemmtiatriðum. DJ Flugvél og Geimskip flytur efni sem er blanda af tónlist og tölvuleik sem notast við hreyfiskynjunarbúninga, Íris Thorarins spinnur tónlist við tölvuleikinn Sable frá Raw Fury sem partur af Live Games Live Music og Úlfur Eldjárn kynnir gagnvirka verkið Reykjavík GPS. Aðgangur er ókeypis.

Aðalstyrktaraðili er Raw Fury.
Aðrir styrktar- og samstarfsaðilar eru Aldin Dynamics, Flow, Hliðskjálf VR Lab, Huldufugl and Rent a Party.

//

This year RIFF lays special emphasis on virtual reality experiences and hosts a new event called RIFF XR, where the latest technology in filmmaking, virtual reality, augmented reality and computer games will be presented. A selection of these award-winning experiences will be on offer the weekend of October 9th-10th at Bíó Paradís.

Guests will have 2 hours and 15 minutes to explore all the experiences, and can purchase tickets valid between 13:00-15:15 or 15:30-17:45, either on Saturday 9th or Sunday 10th October. Tickets are 3900 ISK.

The opening party of RIFF XR will be held at Loft Hostel on Friday evening, October 8th, with a variety of futuristic entertainment. DJ Flugvél and Geimskip performs material that is a mix of music and computer game using motion capture suits, Íris Thorarins creates music with the computer game Sable by Raw Fury as a part of Live Games Live Music and Úlfur Eldjárn introduces the interactive piece Reykjavík GPS. Free admission.

The main sponsor for RIFF XR is Raw Fury.
Other sponsors and collaborators are Aldin Dynamics, Flow, Hliðskjálf VR Lab, Huldufugl and Rent a Party.

A LINHA / THE LINE

Í þessari ástarsögu fær áhorfandinn að ljúka upp töfraheimi þar sem Pedro og Rosa frá São Paulo eru í aðalhlutverki. Verkið hefur farið sigurför um heiminn og m.a. unnið til Emmy verðlauna.
//
In this love story, the viewer can unlock an enchanted world, following Pedro and Rosa from São Paulo. The Line has been presented around the world and won numerous awards, including an Emmy.

Árvore BRA / 12 mín

 

BATTLESCAR

Ertu fyrir pönk? Battlescar er mynd um uppvaxtarár stúlku í New York í kringum 1970 og talsetning er í höndum Rosario Dawson.
//
Are you punk enough? Battlescar is a coming of age immersive film narrated by Rosario Dawson that takes place in 1970’s New York City.

Atlas V FRA / 28 mín

FLOW VR

Flow VR hugleiðslur veita þér ávinning af hugleiðslu með því að færa þig inn í fallegasta landslag á Íslandi, sem inniheldur náttúruhljóð. Með opin augu ferðu í gegnum hugleiðslu með sérfræðingum í hugleiðslu, samhliða íslenskri tónlist Of Monsters and Men, Sigur Rósar og Ólafs Arnalds.
//
Flow VR meditations give you access to the benefits of meditation by teleporting you into the most beautiful landscapes in Iceland, including nature sounds. With eyes open, you go through guided meditations by meditator experts, with accompanying music by Icelandic artists such as Of Monsters and Men, Sigur Rós, and Ólafur Arnalds.

Flow VR IS 2021 / 4-8 mín

 

GLOOMY EYES

Gloomy Eyes segir sögu um sólina sem varð þreytt á manneskjum og ákvað að fela sig og koma aldrei upp aftur. Talsetning er í höndum Colin Farrell.
//
With the voice of Colin Farrell, Gloomy Eyes narrates the story of the sun who got tired of the humans and decided to hide and never rise again.

Atlas V FRA / 18 mín

 

HANAHANA

Finnst þér gaman að kubba? Í þessu súrrealíska og gagnvirka verki fá áhorfendur tækifæri til að kubba á nýjan hátt, með að stýra vexti handleggja í eyðimerkurlandslagi.
//
Do you like building blocks? In this surreal and interactive piece, audiences get a chance to build in a new way, by controlling growing arms in a surrounding desert.

Mélodie Mousset SWI / Max playtime 15 min

 

NOTES ON BLINDNESS

Þegar John Hull byrjaði að verða blindur árið 1983, þá fór hann að taka upp raddlýsingar á umhverfi sínu. Þær eru notaðar í þessu einstaka heimildarverki sem notast við 360° umhverfi sem kanna heim blindra.
//
After losing his sight in 1983, John Hull began to record an audio diary documenting his surroundings. They are used in this beautifully animated documentary, which uses 360° video to explore the world of the blind.

Ex Nihilo FRA 2016 / 7 mín

 

SAGA

Upplifðu íslenska náttúrufegurð eins og fuglinn fljúgandi með SagaVR. Hægt er að horfa á tvö myndbönd, Best of Iceland og Northeast Iceland.
//
Experience Icelandic natural beauty from the sky with SagaVR. You can watch two videos, Best of Iceland and Northeast Iceland.

SagaVR IS 2021 / 5 mín

 

THE UNDER PRESENTS

Verk sem breytir tíma og rúmi, fyrir marga spilara í einu. Leikrænt ævintýri með hópi af litríkum rauntíma og fyrirfram uppteknum persónum, töframennsku til að flytja og sögur að afhjúpa.
//
A time and mind-bending, multiplayer, theatrical adventure featuring a cast of colorful live and pre-recorded characters, magic to perform, and stories to uncover.

Tender Claws USA / Max playtime 30 min

 

WALTZ OF THE WIZARD

Upplifðu sjálfa/n þig sem töframann. Í íslensku upplifuninni Waltz of the Wizard verða fantasíur að veruleika og fólk á öllum aldri finnur eitthvað við sitt hæfi í þessu vinsæla verki.
//
Experience being a magician. In the Icelandic experience Waltz of the Wizard, fantasies feel real and this top-selling experience has something for everyone.

Aldin Dynamics IS / Max playtime 15 min

Details

Date:
október 10, 2021
Time:
13:00 - 15:15
Cost:
3900$
Event Category:

Organizer

Reykjavík International Film Festival
Phone
561 8337
Email
midasala@riff.is
View Organizer Website

Venue

Einkamál: Bíó Paradís
Hverfisgata 52
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
412 7711
View Venue Website