
- This event has passed.
Sirkusstjórinn/ The Circus Director + Q&A í Samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
september 28, 2020 @ 18:00 - 20:00
1690$
Sirkusstjórinn er mynd sem fjallar um sirkusstjórann Tilde Björfors sem horfðist í augu við ótta sinn og kastaði sér út í hið óþekkta. Hún kom með nútímasirkúslistina til Svíþjóðar fyrir tuttugu árum og hefur síðan þá gert sirkusflokk sinn Circus Cirkör að einum þekktasta sirkusflokki heims.
The Circus Director is a film about Tilde Björfors the director of a circus who faced her fears and threw herself into the unknown. She brought contemporary circus to Sweden twenty years ago and has since built up one of the world’s most successful contemporary circus companies.
Iceland, Sweden /Documentary / 75 min
Director: Titti Johnson, Helgi Felixson
Screenwriter: Titti Johnson
Producer: Helgi Felixson
Coproducer: Titti Johnson