
Móðir mín, ríkið
77 minutes | Lettland, Ísland | 2022
Synopsis
Una varð viðskila við systur sína þegar hún var ættleidd frá munaðarleysingjahæli þriggja ára. Síðan þá hefur Unu dreymt um að sjá systur sína aftur, en í þrjátíu ár var systirin bara til í minningum hennar. En einn daginn, birtist hún ljóslifandi.
Director’s Bio

Ieva Ozolina útskrifaðist frá Menningarakademíu Lettlands árið 2015. Útskriftarmynd hennar My Father the Banker hlaut lettnesku verðlaunin „Stóri Kristaps“ auk árlegra verðlauna Lettneska menningar- og kvikmyndaráðuneytisins og var dreift víða. Önnur heimildamynd hennar Solving My Mother hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á IDFA árið 2017.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:77 minutes
-
Languages:lettneska, rússneska, enska
-
Countries:Lettland, Ísland
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Ieva Ozolina
-
Screenwriter:Ieva Ozolina
-
Producer:Madara Melberga, Larus Jonsson
-
Cast: