
Útdauði neyðarástand
62 minutes | Ísland | 2022
Synopsis
Árið 2018 er nýr hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með þaulrannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu. Þau líta út fyrir að vita hvernig á að ná árangri – á meðan aðrir hafa gefist upp – og þrátt fyrir fjögurra ára basl halda þau áfram að leiða alþjóðlegu hreyfinguna.
Director’s Bio

Sigurjón Sighvatsson er gamalreyndur framleiðandi með yfir 50 kvikmyndir og sjónvarpsseríur á ferilskránni og er stofnandi Palomar Pictures, sjálfstætt starfandi framleiðslufyrirtækis, auk þess að sitja í stjórn Scanbox Entertainment, skandínavísks dreifingaraðila kvikmynda.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:62 minutes
-
Languages:enska
-
Countries:Ísland
-
Premiere:World Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Sigurjon Sighvatsson, Scott Hardie (co-director)
-
Screenwriter:Sigurjon Sighvatsson, Max Smith
-
Producer:Sigurjon Sighvatsson, Paula Mae Schwartz, Steve Schwartz, Steve Bannatyne (executive producer), Max Smith (co-producer), Jason Wehling (co-producer), Ásgrímur Sverrisson (co-producer)
-
Cast:Gail Bradbrook, Roger Hallam, David Meyer, Clare Farrell, Rupert Read, Farhana Yamin, Sam Knights, Alison Green