mínútumyndir

Mínútumyndir

The One Minutes stofnunin framleiðir og dreifir mínútumyndum út frá listrænu sjónarmiði og býður upp á alþjóðlegan vettvang til að skapa og tengjast. Á tveggja mánaða fresti kemur út ný sería á þeirra vegum. 

Taktu þátt á theoneminutes.org