RIFF setur umhverfisstefnu á oddinn
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík vill vera í fararbroddi menningarhátíða með umhverfisvernd og sjálfbærni í nýrri stefnu sinni og breyttum áherslum í störfum í samvinnu við marga samstarfsfélaga hátíðarinnar. …