RIFF ómissandi á dagatali kvikmyndahátíða

Tímaritið The MovieMaker valdi  RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, eina af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins.  Niðurstöðurnar voru birtar í gær á vef tímartisins; https://www.moviemaker.com/20-essential-international-film-festivals/ og þar er RIFF  talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð …

RIFF ómissandi á dagatali kvikmyndahátíða Read More »

RIFF Upphitun

RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, er handan við hornið og í ár verðum hún haldin í Háskólabíói og af því tilefni langar okkur að bjóða háskólanemum að sameinast á RIFF …

RIFF Upphitun Read More »