RIFF ómissandi á dagatali kvikmyndahátíða
Tímaritið The MovieMaker valdi RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, eina af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins. Niðurstöðurnar voru birtar í gær á vef tímartisins; https://www.moviemaker.com/20-essential-international-film-festivals/ og þar er RIFF talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð …