Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Children and Youth Program 14 +

september 28, 2020 @ 12:00 - 14:00

BABYDYKE
UNG LESBÍA / BABYLEBBE

Frede fer í teknópartý með stóru systur til að freista þess að fanga athygli fyrrverandi kærustu sinnar. Þegar það gengur ekki eftir fer hún að ráðum systur sinnar og leitar annara og minna rómantískra leiða til að jafna sig á ástarsorginni. En skildi hún í raun vilja sína fyrrverandi aftur þegar tækifærið gefst?

Frede goes with her big sister to a queer techno party to win back her ex. When this goes wrong she tries to follow her sister’s less romantic advice on how to get over your ex and not be a babydyke. In the end Frede can finally go through with her original plan – but does she really want her ex back?

2019 / 20 min / Denmark / Drama / Short Fiction
Director: Tone Ottilie
Writers: Tone Ottilie, Ida Åkerstrøm Knudsen
Producer: Mille Astrup

THE LEGEND
GOÐSÖGNIN / LA LEGENDA

Tvær vinkonur njósna um myndarlegasta strákinn í hverfinu sem er kallaður Goðsögnin. Önnur þeirra undirbý sig undir að eyða með honum sinni fyrstu, ástríðufullu nótt.

From the building opposite, two girlfriends are spying on “The Legend”, the most handsome guy in the neighbourhood. One of them is getting ready: tonight, she knows it, she’s going to spend the night with him. Her first night of love.

France / 2019 / Short Fiction
Director: Manon Eyriey

GUSTS OF WILD LIFE
Vindar dýralífsins? / Ráfagas de Vida Salvaje

Þrír spænskir unglingar og hinn rúmenski Sül fylgjast hverjir með öðrum í gegnum girðingu. Sül býr í felum á auðlendi með föður sínum, en þráir félagsskap og dreymir um betra líf.

They watch each other through the fence: three Spanish teenagers and Romanian Sül who lives in secret on the wasteland with his father. Sül sees companionship and dreams of a different life.

Spain / 2019 / 24 min / Short Fiction
Director: Jorge Cantos
Writer: Jorge Cantos

XY

Lísa er fimmtán ára og nokkuð frábrugðin öðrum stelpum á hennar aldri. Undanfarið hefur hún einangrað sig mikið þar sem hún gengur um með stórt leyndarmál um sjálfa sig. Þegar Bryndís æskuvinkona hennar hefur samband verða endurfundir með vinkonunum sem leiðir til þess að Lísa uppgötvar fleiri leyndarmál um líkama sinn og sjúkrasögu sína.

Lísa is fifteen years old and quite different from other girls her age. She has become isolated, hiding a big secret about herself. When her childhood friend Bryndís starts reaching out to her, the two reunite, leading Lísa to discover more secrets about her body and medical history.

Iceland / 15 min / 2019 / Drama
Director: Anna Katrín Lárusdóttir

BEAST
SKEPNA / HÆSTKUK

Þrettán ára Dagne er einstaklega fær og sjálfstæð í vinnu sinni í hesthúsinu. Hún og hinar stelpurnar prófa færni sína með því að toga í taumana á sterkustu hestunum. Á meðal hópsins liggja væntingar um það sem bíður þeirra við upphaf fullorðinsáranna. En þegar 34 ára gamall járnsmiður kemur til starfa í hesthúsinu umbreytast óljósir æskudraumar yfir í vægðarlausan raunveruleika.

Dagne (13) has become highly competent and independent in her work at the stables. She and the other girls test their skills by pulling on the reins of the strongest horses. Within the group lies an expectation of what awaits them in adulthood. But when the 34-year-old blacksmith comes to the stables, the hazy fantasies of youth soon morph into harsh reality.

Norway / 14 min / Short Fiction / Drama
Director: Aasne Vaa Greibrokk
Producer: Ragna Mitgard

THE WALKING FISH
FISKURINN SEM GENGUR / 歩く魚

Framagjarnt froskdýr sem lifir í sjónum þráir að halda inn í hinn mannlega heim. Draumur hennar um að þróast yfir í fullkomin einstakling er svo sterkur að hún yfirstígur náttúruleg takmörk líkama síns og umbreytist í mannveru. En jafnvel sem ung kona heldur hún áfram að vera eirðarlaus. Mun hún einhverntíma verða sátt í eigin skinni?

An ambitious amphibian sea-creature wants to venture into the human world. Her dream to evolve into the perfect individual is so strong that she overcomes the physical boundaries of her fish-body and transforms into a human being. But even as a young woman she remains restless. Will she ever be content?

Netherlands, Japan / 19 min / Short Fiction / 2019 / Drama, Fantasy
Director: Thessa Meijer
Writer: Thessa Meijer

OUR LAND
LANDIÐ OKKAR / UTAN ER

Idris og Kojo eru síðustu eftirlifendur hóps afrískra flóttamanna sem hafa lifað sjálfstæðu lífi í sænskum skógi í hátt í tíu ár. Þegar þeir hitta fyrir unga drenginn Stellan upphefst með þeim varasamt vinasamband.

Idris and Kojo are the two last survivors of a group of African refugees, who have inhabited Swedish woods for almost 10 years and lived independently. When they encounter a young boy named Stellan a risky friendship begins.

Sweden / 13 min / Short Fiction / 2020
Director: Jean-Luc Mwepu
Writer: Jean-Luc Mwepu
Producer: Julia Sixtensson

Details

Date:
september 28, 2020
Time:
12:00 - 14:00

Venue

Einkamál: The Nordic House
Sæmundargata 11
Reykjavík, 102 Iceland
Phone
5517030
View Venue Website

Organizer

Reykjavík International Film Festival
Phone
561 8337
Email
midasala@riff.is
View Organizer Website