
- This event has passed.
SAMTAL VIÐ DEBBIE HARRY / IN CONVERSATION WITH DEBBIE HARRY
október 2, 2021 @ 17:00
2900$
Debbie Harry verður viðstödd frumsýningu á stutttónleikamyndinni Blondie: Að lifa í Havana semfjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun hún eiga samtal við Andreu Jónsdóttur, Berg Ebba Benediktsson og áhorfendur í sal. Einstakur viðburður á RIFF. Aðeins þetta eina sinn.
//
Blondie: Vivir En La Habana is a film that follows the band on their first tour to Cuba which had been a lifelong dream for the band. Debbie Harry will be present at the screening and have a conversation with Andrea Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, and the audience afterward. The director of the film Rob Roth will also be present.