
- This event has passed.
GOSI / PINOCCHIO
september 30, 2021 @ 09:00 - 11:01
Frítt
RIFF sýnir kvikmyndirnar þrjár sem voru tilnefndar til EFA verðlauna ungra áhorfenda. Sigurmyndin, Ferðin yfir, var valin af 12 til 14 ára börnum alls staðar að úr álfunni. Grunnskólanemendum af höfuðborgarsvæðinu á unglingastigi er boðið í Bíó Paradís á sýningar á tilnefndu myndunum.
Í þessari leiknu uppfærslu á sígilda ævintýrinu um Gosa er horfið aftur til róta verksins. Geppetto gamli smíðar brúðuna Gosa sem lifnar við en þráir ekkert heitar en að verða alvöru drengur.
Matteo Garrone IT, FR, GB 2019 / 125 min