
- This event has passed.
BÍLABÍÓ / DRIVE-IN CINEMA – SÍTT AÐ AFTAN / 80’S NIGHT – BLONDIE: VIVIR EN LA HABANA & A-HA: THE MOVIE
October 2, 2021 @ 20:00 - 22:00
3,000kr.
Blondie: Vivir en la Habana – Stuttmynd/Short
Árið 2019 var goðsagnakenndu bandarísku rokkhljómsveitinni Blondie í fyrsta sinn boðið að spila í Havana í Kúbu. Þessi mynd gerir tveimur kvöldum af stuði skil.
//
In 2019, the legendary American rock band Blondie performed for the first time in Havana. This film highlights both nights of live music.
Rob Roth CU, US 2020 / 18 min
+
a-ha: The Movie
Þrír ungir norskir menn eiga sér draum um að verða alþjóðlegar poppstjörnur og þegar smellurinn „Take on Me“ nær toppsæti bandaríska Billboard-listans virðist hann rætast. Hvernig er svo að lifa í draumi?
//
Three young Norsemen followed their impossible dream of becoming pop stars. When “Take On Me” topped the Billboard charts in the US in 1985, the dream came true. Or, did it?
Thomas Robsahm, Aslaug Holm NO, DE 2021 / 109 min