SUNDBÍÓ/SWIM-IN CINEMA – THE LIFE AQUATIC WITH STEVE ZISSOU
Sundhöllin í Reykjavík Barónsstígur 45a, Reykjavík, IcelandSundbíó hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af sérviðburðum RIFF og í ár verður engin breyting þar á. Föstudagskvöldið 1. október kl. 19:30 verður hægt að hreiðra um sig í lauginni og horfa á költ klassíkina “The Life Aquatic with Steve Zissou – Á sjó með Steve Zissou. Eins og undanfarin ár verður mikið […]
2,900kr.