FYRIR OPNU HAFI

Fyrir Opnu Hafi

Á hverju ári vekja ákveðnar myndir sérstaka athygli á kvikmyndahátíðum víða um heim. Þetta eru meistarastykki úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna jafnt sem nýgræðinga. Hér er boðið upp á rjómann af uppskeru síðasta árs.

T.B.A.