Allir sem koma að hátíðinni RIFF leggja mikið á sig til að úr verði sem glæsilegasti viðburður. Sérstaklega er vandað til verka þegar að kemur að úrvali og sýningu kvikmynda. Gríðarleg vinna fer í hverja og eina kvikmynd, og veitir RIFF verðlaun í fjölda flokka fyrir bestu verkin.
RIFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð og hefur í gegnum árin boðið gestum um allan heim velkomið á hátíðina. Hér má sjá alla þá einstaklega hæfileikaríku einstaklinga sem tekið hafa þátt í hátíðinni og myndað stemmningu sem engin getur látið fram hjá sér fara.