LEITA

Heiðursgestir

Allir sem koma að hátíðinni RIFF leggja mikið á sig til að úr verði sem glæsilegasti viðburður. Sérstaklega er vandað til verka þegar að kemur að úrvali og sýningu kvikmynda. Gríðarleg vinna fer í hverja og eina kvikmynd, og veitir RIFF verðlaun í fjölda flokka fyrir bestu verkin.

RIFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð og hefur í gegnum árin boðið gestum um allan heim velkomið á hátíðina. Hér má sjá alla þá einstaklega hæfileikaríku einstaklinga sem tekið hafa þátt í hátíðinni og myndað stemmningu sem engin getur látið fram hjá sér fara.

RIFF 2023

RIFF 2022

RIFF 2021

RIFF 2019

RIFF 2018

RIFF 2017

RIFF 2016

RIFF 2015

RIFF 2014

RIFF 2013

RIFF 2012

RIFF 2011

RIFF 2010

RIFF 2009

RIFF 2008

RIFF 2007

RIFF 2006

RIFF 2005

RIFF 2004