Framtíðin hefur ávallt verið okkur ókunn, en aldrei jafn óörugg. Jörðin ræður ekki lengur við ágang okkar. Við snúumst gegn hvort öðru. En við erum að læra. Flokkurinn Önnur framtíð býður upp á áhrifamiklar heimildarmyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Bíó getur breytt heiminum!
T.B.A.