ÖNNUR FRAMTÍÐ
Önnur Framtíð
Framtíðin hefur ávallt verið okkur ókunn, en aldrei jafn óörugg. Jörðin ræður ekki lengur við ágang okkar. Við snúumst gegn hvort öðru. En við erum að læra. Flokkurinn Önnur framtíð býður upp á áhrifamiklar heimildarmyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Bíó getur breytt heiminum!

A New Kind of Wilderness
(Silje Evensmo Jacobsen, Norway 2024)

Samia: Little Dreamer
(Yasemin Samdereli, Italy, Germany, Belgium, Sweden 2024)

Stray Bodies
(Elina Psykou, Greece, Switzerland, Italy, Bulgaria 2024)

Preemptive Listening
(Aura Satz, United Kingdom, Finland 2024)

The Story of Souleymane
(Boris Lojkine, France 2024)

Pirópolis
(Nicolás Molina, Chile 2024)

Rising Up at Night
(Nelson Makengo, Democratic Republic of Congo, Belgium, Germany, Burkina Faso, Qatar 2024)
