RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá ásamt kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út janúar á næsta ári og er skólunum að kostnaðarlausu. Tilgangurinn …
RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni Read More »