53243314919_c76efda5b0_o
UM RIFF
RIFF (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík) er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburður landsins. Á hátíðinni eru sýndar yfir 200 myndir frá yfir 40 löndum. En RIFF er ekki bara kvikmyndahátíð. Meðfram kvikmyndadagskránni eru eru alls konar viðburðir, Bransadagar, sundlaugabíó, tónleikar, sýningar og svo lengi mætti telja. Það er því eitthvað fyrir alla á RIFF!
submit 80op
SENDU OKKUR KVIKMYND
Hefur þig dreymt um að sýna myndina þína á alþjóðlegri kvikmyndahátíð? Núna er tækifærið! Ýttu á hnappinn hér að neðan, sendu inn myndina og hver veit! Kannski sjáumst við á sýningu hennar í Reykjavík.
HG 70 op
HEIÐURSGESTIR
RIFF hefur í gegnum árin boðið gestum um allan heim velkomið á hátíðina. Gríðarleg vinna fer í hverja og eina kvikmynd, og veitir RIFF verðlaun í fjölda flokka fyrir bestu verkin. Hér má sjá alla þá einstaklega hæfileikaríku einstaklinga sem tekið hafa þátt í hátíðinni og myndað stemmningu sem engin getur látið fram hjá sér fara.

RIFF (Reykjavík International Film Festival) is one of the biggest and most diverse cultural events in Iceland. The showing of over 200 films from over 40 countries is not all, RIFF also hosts industry days, meet & greets, concerts, exhibitions, a swim-in pool, and so much more.

Curious to hear more?

QUOTES

RIFF skipar fastan sess í menningarlífi pjóðarinnar og er ein af birtingamyndum þess mikla krafts sem býr í kvikmyndamenningu á Íslandi. Heimur kvikmyndanna er alþjóðlegur og margbreytilegur eins og RIFF varpar svo vel Ijósi á."
Lilja D. Alfreðsdóttir
Minister of culture and business affairs.
"The days flew by. There was always someone interesting to talk to, enjoyable workshops, and films in the cinema. An impactful and unforgettable experience."
Christian Fischer
Talent Lab-er
Íslenskar stuttmyndir í fókus í Bamberg

Íslenskar stuttmyndir í fókus í Bamberg

Íslenskar stuttmyndir í fókus í Bamberg Reykjavík, 23. febrúar 2024 – RIFF- Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, í samstarfi við stuttmyndahátíðina…
SMART7 2024 Dagskrá kynnt!

SMART7 2024 Dagskrá kynnt!

SMART7 kvikmyndakeppnin hefst í dag með fyrstu sýningu framlagana í ár á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Vilnus, Pavasaris, í Litháen. Keppnin mun…
Áfram stelpur!

Áfram stelpur!

lþjóðlegur baráttudagur kvenna var síðastliðinn föstudag, 8. mars 2024. Baráttan fyrir jafnrétti stendur þó alla daga ársins. Minnumst við þeirra…