RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík

Verið velkomin á 17. RIFF hátíðina sem sett verður þann 24. september og stendur til 4. október. Við bjóðum upp á úrval alþjóðlegra kvikmynda, viðburða og pallborðsumræðna í Bíó Paradís, Norrænahúsinu og á netinu. Auk hefðbundinna bíósýninga í Bíó Paradís bjóðum við upp á yfir 100 myndir frá öllum heimshornum í gegnum netið.

Fréttatilkynningar

RIFF Bílabíó

RIFF kynnir í ár bílabíó á bílastæðinu á Granda

Matarvagnar verða á svæðinu

Nýjustu fréttir

Nýjar myndir beint frá stærstu hausthátíðunum, gaman, drama, hryllingsmyndir og heimildarmyndir um áhugaverð efni
Fré­déric Boyer fer fyr­ir dag­skrár­nefnd RIFF
Íslensku kvikmyndagerðarfólki býðst afsláttur
RIFF 2020 hlýtur Media styrk Evrópusambandsins

Hlaðvarp

Popp og kók er hlaðvarp RIFF, alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Þáttastjórnendur spjalla við þjóðþekkta einstaklinga, kvikmyndaáhugafólk og ýmsa skemmtilega viðmælendur um kvikmyndir.

Fréttabréf

Skráðu þig hér til að fá sendar nýjustu fréttir og tilkynningar.

SIGN-UP FOR OUR NEWSLETTER