REYKJ
VÍK
INTERNATIO
AL
F
LM FEST
VAL

INTERNATIO

REYKJ
VÍK
INTERNATIO
AL
F
LM FEST
VAL

INTERNATIO

REYKJ
VÍK
INTERNATIO
AL
F
LM FEST
VAL
REYKJ
VÍK
INTERNATIO
AL
F
INTERNATIO



Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) er stærsta kvikmyndahátíð landsins sem haldin verður í 22. sinn frá 25. september til 5. október 2025. Á RIFF hvert ár eru sýndar um 80 kvikmyndir í fullri lengd og fjöldi stuttmynda hvaðanæva að úr heiminum, Upplifðu kvikmyndatöfra á hvíta tjaldinu á RIFF.
Á RIFF 2025 er eitthvað fyrir alla: Kynntu þér UngRIFF þar sem boðið er upp á skólasýningar, fjölskyldumyndir og hagnýtar vinnustofur; Taktu þátt í Bransadögum þar sem Ísland er kynnt sem kvikmyndaland og rætt er um málefni sem varða bransann; og ekki missa af Talent Lab, þar sem framúrskarandi kvikmyndagerðarmenn læra af reynsluboltum í faginu.
"Hér á Íslandi, þarf kvikmyndin að verða annað og meira til þess að fölna ekki í samanburði við náttúruna. En Íslendingar hafa nægilega orku til að áorka hvorutveggja". - ULRIKE OTTINGER
RIFF er jafnframt þekkt fyrir sérviðburði sem koma á óvart, s.s. sjónræna matarupplifun, sundbíó, hellabíó og tónleika, sem gera hátíðina ógleymanlega. Miðasala á stakar sýningar hefst í september en unnt er að tryggja sér passa og klippikort hér á síðunni. Framundan eru spennandi 11 kvikmyndadagar með nýjum og framúrskarandi myndum og ógleymanlegum sérviðburðum.
Markmið okkar eru að breyta kvikmyndamenningunni með því að sýna framúrskarandi kvikmyndir sem kæmu annars ekki til landsins, efla umræðu og kvikmyndalæsi, knýja fram samfélagslegar umbætur með mætti kvikmynda og kynna kvikmyndalandið Ísland.
"Reynsla mín af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var frábær. Þetta er óvenjulegur staður að öllu leyti, og fólkið er gestrisið, tillitssamt, en líka svolítið villt - sem er frábær blanda að mínu mati. Ég er mjög glaður að búa að þessari reynslu og að hafa fengið að hitta svona mikið af flottu fólki sem hefur áhuga á kvikmyndum, tónlist, bókmenntum, álfum og öllum leyndardómum mannlegs eðlis. Takk!" - JIM JARMUSCH
Lesa meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) er stærsta kvikmyndahátíð landsins sem haldin verður í 22. sinn frá 25. september til 5. október 2025. Á RIFF hvert ár eru sýndar um 80 kvikmyndir í fullri lengd og fjöldi stuttmynda hvaðanæva að úr heiminum, Upplifðu kvikmyndatöfra á hvíta tjaldinu á RIFF.
Kynntu þér UngRIFF þar sem boðið er upp á skólasýningar, fjölskyldumyndir og hagnýtar vinnustofur; Taktu þátt í Bransadögum þar sem Ísland er kynnt sem kvikmyndaland og rætt er um málefni sem varða bransann; og ekki missa af Talent Lab, þar sem framúrskarandi kvikmyndagerðarmenn læra af reynsluboltum í faginu.
RIFF er jafnframt þekkt fyrir sérviðburði sem koma á óvart. Miðasala á stakar sýningar hefst í september en unnt er að tryggja sér passa og klippikort hér á síðunni. Framundan eru spennandi 11 kvikmyndadagar með nýjum og framúrskarandi myndum og ógleymanlegum sérviðburðum.
Markmið okkar eru að breyta kvikmyndamenningunni með því að sýna framúrskarandi kvikmyndir sem kæmu annars ekki til landsins, efla umræðu og kvikmyndalæsi, knýja fram samfélagslegar umbætur með mætti kvikmynda og kynna kvikmyndalandið Ísland.
FRÉTTIR
FRÉTTIR
ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2025
ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2025
"There’s nothing like being surrounded by the talent and creativity at RIFF. I left with such a sense of inspiration, and just energized to return in the future.
From the energy of the crowds, to the dinners and events, to the vast and wonderful films being screened, RIFF gave me an experience far beyond your ordinary film festival. I left inspired and enthusiastic for what is to come, and cannot wait to return.
RIFF is a place that actually cares about its filmmakers. They understand that making movies is about so much more than just screening films - it is community, exchange of ideas, and providing the atmosphere for creativity. Simply put: I left inspired and cannot wait to come back."
Jonas Åkerlund
Jonas Åkerlund
"RIFF á sér fastan stað í menningarlífi þjóðarinnar og er ein birtingarmynd þess mikla krafts sem býr í kvikmyndamenningu Íslands. Heimur kvikmyndanna er alþjóðlegur og fjölbreytilegur, eins og RIFF endurspeglar svo vel."
Lilja D. Alfreðsdóttir
MP and former Minister of Culture
Lilja D. Alfreðsdóttir
MP and former Minister of Culture
“Ísland er einangraður klettur úti í ballarhafi. En í þá daga sem RIFF stendur yfir er Ísland miðpunktur kvikmyndaheimsins.
RIFF flytur inn áhrifafólk hvaðanæva að úr heiminum sem fyllir sali og heldur fyrirlestra og erindi sem veitir heimafólki ómetanlegan innblástur.
RIFF sýnir erlendum gestum íslenskar myndir og er þar með frábær útflutningsvettvangur. Orðspor RIFF úti í hinum stóra heimi er frábært. Það hefur tekið 20 ár að byggja þetta orðspor upp. RIFF er nauðsynlegt íslenskri menningu.“
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Leikari og kvikmyndagerðarmaður
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Leikari og kvikmyndagerðarmaður
"At RIFF, a ticket to Iceland becomes a passport to the world"
Variety
Variety
"The Reykjavik International Film Festival Is the Tectonic Meeting Point of European and American Indie Cinema"
HuffPost
HuffPost
"How the Reykjavík film festival blew bigger fish out of the water: Iceland's annual celebration of young film-makers is local and low-key – but attracts some of the world's hottest names."


“My experience at the Reykjavik International Film Festival was fantastic. It is an unusual place (to say the least) and the people are gracious, respectful and also a little wild -- a great combination in my opinion. I am very happy to have had this experience and to have met so many cool people interested in films, music, literature, elves, and the many mysteries of human nature. Thank you!”
Jim Jarmusch
Jim Jarmusch
“It felt strange to board a plane to Iceland for the Reykjavik Film Festival last week with our own prestige New York fest in progress, but it’s a safe bet that Lincoln Center wouldn’t be sponsoring a “fake orgasm” contest at a nearby wateringhole, and the come-on, so to speak, was hard to resist.”
New York Magazine
New York Magazine
"People were telling me: "In Iceland you will feel as if you are on the moon". So I went there and discovered that compared to Iceland the moon is boring. And to see movies there was really special. Thank you."
Milos Forman
Milos Forman
"RIFF has mastered the art of niche branding, leaning heavily into Iceland’s cultural landscape to shape both programming and attendee experiences. [...] By celebrating Iceland’s distinct identity, RIFF not only creates an unforgettable experience but also solidifies itself as a must-attend event on the international film festival circuit."
Hollywood Insider
Hollywood Insider

00
DAYS
00
HOURS
00
MINUTES
00
SECONDS
TAKTU ÞÁTT!
Hefur þú brennandi áhuga á kvikmyndum og ert að leita að þinni fyrstu reynslu í heimi viðburða og kvikmynda á Íslandi? Viltu vera partur af framleiðslu og skipulagningu á einni stærstu kvikmyndahátíð á Íslandi?
Við hjá RIFF bjóðum uppá tækifæri til að öðlast reynslu og læra af okkur. Ef þetta vekur áhuga þinn, þá ættirðu að íhuga að gerast starfsnemi eða sjálfboðaliði fyrir RIFF 2025!











VERTU Í BANDI
Vilt þú vera fyrstur til að heyra nýjustu fréttir um RIFF? Skráðu þig á póstlistan okkar!